Bandaríska knattspyrnukonan Allison Lowrey hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili.
Þrír sóttu um starf forseta félagsvísindasviðs Háskóla Íslands en umsóknarfrestur rann út 6. janúar. Forseti ...
Hún mun veita Önnu Karólínu Ingadóttur samkeppni seinni hluta tímabilsins. Andrea lék níu leiki með Fram í ...
Miklar skemmdir eru á þriðjungi iðnaðarhúsnæðis sem eldur kviknaði í á Blönduósi seint í gærkvöldi. Slökkviliðið leiðir líkur ...
Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar hefur eytt tundurduflinu sem kom í land með fiskiskipinu Björg EA á Akureyri í gær, að ...
Rúmlega tvítugur karlmaður, Pétur Atli Árnason, hefur verið dæmdur í fimm ára og þriggja mánaða fangelsi fyrir lífshættulega ...
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða ...
Enska knattspyrnufélagið West Ham mun ráða Graham Potter sem eftirmann Julen Lopetegui sem var rekinn fyrr í dag.
West Ham hefur sagt spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui upp störfum eftir talsverðan aðdraganda undanfarna ...
Kvennalið enska knattspyrnufélagsins Liverpool hefur samið við skoska miðjumanninn Sam Kerr um að leika með liðinu að láni ...
Samkvæmt tilkynningu hafa flugfélagið Play og Odin Cargo, sem sérhæfir sig í flugfrakt, undirritað samstarfssamning um ...
Knattspyrnumaðurinn Bjarki Steinsen Arnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt Fylki frá FH. Skrifaði hann undir ...