Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gærkvöldi eftir að ferðamaður varð fyrir líkamsárás. Ekki kemur fram hvar árásin átti sér stað að öðru leyti en því að hún varð í umdæmi lögreglustöðvar ...
Landsréttur hefur mildað dóm yfir leigubílstjóra sem dæmdur hafði verið í tveggja ára fangelsi í héraðsdómi fyrr á þessu ári fyrir að hafa nauðgað 17 ára gamalli stúlku árið 2022, en maðurinn braut ...
Íslensk börn gætu fengi byltingarkennt mótefni við RS-veirunni fyrir næsta árlega faraldur. Faraldurinn leggst óvenju þungt á börn þetta árið. Yfirlæknir segir stöðuna á barnaspítalanum erfiða.
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR), Ari Hermóður Jafetsson, var í morgun sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir fjárdrátt í starfi sínu fyrir félagið. Brotin voru ...
Formaður VÁ, Félags um verndun fjarðar, segir tillögu MAST að rekstrarleyfi Kaldvíkur til fiskeldis í Seyðisfirði vera áfall fyrir alla sem hafa barist gegn áformunum. Hún segir þennan tímapunkt ...
Þrír bræður hafa verið ákærðir fyrir mansal í Bandaríkjunum. Eru mennirnir sakaðir um að hafa byrlað tugum kvenna ólyfjan, brotið á þeim og nauðgað, yfir tímabil sem spannar meira en áratug. Tveir ...