Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gærkvöldi eftir að ferðamaður varð fyrir líkamsárás. Ekki kemur fram hvar árásin átti sér stað að öðru leyti en því að hún varð í umdæmi lögreglustöðvar ...
Íslensk börn gætu fengi byltingarkennt mótefni við RS-veirunni fyrir næsta árlega faraldur. Faraldurinn leggst óvenju þungt á börn þetta árið. Yfirlæknir segir stöðuna á barnaspítalanum erfiða.
Formaður VÁ, Félags um verndun fjarðar, segir tillögu MAST að rekstrarleyfi Kaldvíkur til fiskeldis í Seyðisfirði vera áfall fyrir alla sem hafa barist gegn áformunum. Hún segir þennan tímapunkt ...
Þrír bræður hafa verið ákærðir fyrir mansal í Bandaríkjunum. Eru mennirnir sakaðir um að hafa byrlað tugum kvenna ólyfjan, brotið á þeim og nauðgað, yfir tímabil sem spannar meira en áratug. Tveir ...
„Ég tel þá fullyrðingu alranga þar sem ekkert í okkar málatilbúnaði gerir ráð fyrir neinu slíku og svo var ekki heldur fyrir héraðsdómi,“ sagði Storrvik enn fremur. Frá því Breivik tók að afplána dóm ...
Í kjölfar alþingiskosninga er iðulega eitt helsta atriðið sem er rætt hvaða flokksleiðtogi hljóti umboð forseta Íslands til að mynda nýja ríkisstjórn og oftast fer ekki síður fyrir þessu umræðuefni í ...