Klukkan 21.05 er komið að Körfuboltakvöldi. Þar verður síðasta umferð í Bónus deild karla gerð upp. Þór Þorlákshöfn tekur á ...
Tjón varð á húsi í Dyrhólahverfi síðdegis í dag vegna eldinga. Nokkrar eldingar mældust á svæðinu. „Það var hús sem varð fyrir tjóni vegna eldingu, sem sagt rafmagnstaflan sprakk,“ segir Karl Matthías ...
Írar undirbúa komu stormsins Éowyn sem nálgast strendur landsins. Búist er við að stormurinn muni hafa alvarlegar afleiðingar en rauð veðurviðvörun verður í gildi á öllu landinu.
Tindastóll var ekki í teljandi vandræðum með Grindavík þegar liðin mættust á Króknum í Bónus-deild karla í körfubolta.
Álftanes vann KR 111-100 í viðureign liðanna í Kaldalónshöllinni í fimmtándu umferð Bónus deildar karla. Álftanes hafði ekki unnið heimaleik í rúma tvo mánuði og tapað sex af síðustu sjö leikjum fyrir ...
Lögbrot eða ekki lögbrot. Foreldrar leikskólabarna eru mjög leiðir og reiðir yfir því að Kennarasambandið sé að brjóta á réttindum barna þeirra og ætla því í mál við Kennarasambandið vegna verkfalla s ...
Real Sociedad steinlá fyrir Lazio í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson mátti þola ...
Eftir góðan sigur á Val í síðustu umferð unnu Haukakonur dramatískan eins marks sigur á ÍR í kvöld. Fyrir leikinn var ÍR í sjötta sæti deildarinnar með sjö stig en liðið hafði unnið aðeins tvo leiki í ...
Njarðvík fékk Hött í heimsókn til sín í IceMar-höllina í kvöld þegar Bónus deild karla hélt áfram göngu sinni. Njarðvíkingar ...
Bandarískur alríkisdómari hefur frestað gildistöku forsetatilskipunar Trump um að afnema réttindi til bandarísks ríkisborgararéttar við fæðingu um fjórtán daga með bráðabirgðalögbanni.